Fyrirtækið

 

        Halldór Jónsson        Hafþór Hafsteinsson      Hafsteinn Sigurbjarnason    

Um starfsmenn
Hafsteinn hefur starfað og rekið bólstrun frá því hann útskrifaðist 1974 og er aðaleigandi H.S. bólstrun. Halldór hefur starfað frá því hann útskrifaðist 1963, hann hóf störf með H.S. bólstrun 1998, þeir eru báðir meistarar í iðngreininni.Samanlögð starfsreynsla þeirra er orðin 84 ár. Hafþór lærði hjá HS bólstrun og lauk námi og  útskrifaðist 2003 í bólstrun frá Skive Tekniske skole í Danmörku og lærði síðan húsasmiði, hann  starfar hjá H.S. bólstrun í dag. Haustið 2009 sameinaðist Formbólstrun okkur sem var staðsett lengst af í kópavogi og var það Rafn Viggóson sem rak það til margra ára og bjóðum við viðskiptavini  hans velkomna til okkar.Hjá okkur starfa eingöngu fagmenn.Aðsetur okkar hefur verið í Auðbrekku 1. Kópavogi
frá 1998.